From Wikipedia, the free encyclopedia
Finn er rúmlega fjórtán feta (4,5m) einmenningskæna hönnuð árið 1949 af sænska bátahönnuðinum Rickard Sarby fyrir sumarólympíuleikana 1952 í Helsinki. Kænan hefur verið ólympíubátur samfellt síðan þá.
Finn-kænan er með eitt segl en stóran seglaflöt (10m²) og því krefjandi viðfangs. Hún er hönnuð fyrir einn siglingamann sem vegur um 100 kíló. Kænan sjálf vegur 120 kíló.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.