Fimmundahringurinn
From Wikipedia, the free encyclopedia
From Wikipedia, the free encyclopedia
Fimmundarhringurinn er hringur sem notaður er í tónfræði til að átta sig á tengslum milli tóntegunda. Á utanverðum hringnum eru merktar inn dúr tóntegundir og í innanverðum hringnum eru sammarka moll tóntegundir. Eins og sjá má á myndinni hefst hringurinn á C dúr/a moll þar sem þessar tóntegundir hafa engin föst formerki. Farið er síðan upp og niður í fimmundum sitt hvoru megin niður hringinn og bætist eitt formerki við í hverju skrefi. Fimmund upp er G dúr/e moll með einum krossi og fimmund niður er F dúr/d moll með einu béi.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.