From Wikipedia, the free encyclopedia
Faðir er maður sem hefur alið upp barn eða gefið sæðisfrumuna sem þróaðist í barn. Feður ákvarða kyn barnsins í gegnum sæðisfrumuna sem inniheldur annaðhvort X-litning (kvenkyns) eða Y-litning (karlkyns). Í óformlegu tali er átt við föður sem pabbi.
Hlutverkið hefur breyst með tíma og tilkoma nýrrar tækni. Kynfaðir er faðir sem hefur gefið sæðisfrumuna sem óx í barn, en hann er endilega sá sem elur upp barnið. Hlutverkið er líka samfélagslegt, til dæmis er kjörfaðir faðir sem hefur ættleitt barn sem hann er ekki skyldur og alið það upp. Stjúpfaðir er maður sem er ekki erfðafræðilega skyldur móður barns.
Samsvarandi kvenkynshlutverkið er móðir.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.