Faxaflói
From Wikipedia, the free encyclopedia
Faxaflói er flói undan Vesturlandi á milli Snæfellsness í norðri og Suðurnesja í suðri. Helstu firðir sem ganga út úr flóanum eru Borgarfjörður, Hvalfjörður, Kollafjörður og Hafnarfjörður.
Við Faxaflóa standa nokkur af stærstu byggðarlögum landsins og höfuðborgarsvæðið er á suðausturströnd flóans.
Í Faxaflóa eru mikilvæg fiskimið. Faxaflói gekk áður fyrr undir nafninu Faxaós.
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.