From Wikipedia, the free encyclopedia
Farfuglaheimili er gistihús fyrir ferðamenn þar sem gestir geta gist gegn vægu gjaldi. Gisting getur verið í svefnsölum eða herbergjum þar sem gestir gista í kojum. Oft er sameiginleg aðstaða eins og setustofa og eldhús þar sem gestir geta sjálfir eldað.
Bandalag íslenskra Farfugla starfrækir farfuglaheimili og er aðili að alþjóðasamtökum farfugla Hostelling International (International Youth Hostel Federation) og voru samtökin stofnuð árið 1939. Það er hægt að kaupa félagsskírteini sem gilda í eitt ár frá útgáfudegi.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.