From Wikipedia, the free encyclopedia
Family Guy eru bandarískir teiknimyndaþættir um óvanalega fjölskyldu í bænum Quahog á Rhode Island. Þættirnir eru sköpunarverk Seth MacFarlane og byrjuðu sýningar á þáttunum árið 1999. Þeir eru sýndir á Fox sjónvarpsstöðinni. Nú hafa verið gefnar út 22 þáttaraðir.
Family Guy var aflýst árið 2000 og aftur árið 2002, en mikil sala á DVD útgáfu þáttanna og endursýningar á sjónvarpsstöðinni Adult Swim, sannfærði Fox um að endurvekja þættina árið 2005. Family Guy er fyrsti þátturinn sem hefur verið endurvakinn á grundvelli DVD sölu.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.