From Wikipedia, the free encyclopedia
Grumman F-14 Tomcat er bandarísk tveggja hreyfla, tveggja sæta orrustuþota. Hún var megin orrustuþota bandaríska sjóhersins á árunum 1974 til 2006.
Vélin leysti af hólmi F-4 Phantom II, sem verið hafði megin orrustuþota sjóhersins. Vélin var einnig seld til Írans árið 1976 og er enn í notkun þar. Bandaríski sjóherinn lét af notkun vélarinnar árið 2006 en þá tók F/A-18E/F Super Hornet við sem megin orrustuþotan.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.