From Wikipedia, the free encyclopedia
Eðlisfræðilögmál er stærðfræðilegt samhengi á milli mælanlegrar stærðar og þeirra þátta sem hluturinn, sem á að mæla, er háður. Þetta er grundvallarhugtak í eðlisfræðinni.
Eðlisfræðilögmál eru yfirleitt sannreynd med tilraunum. Tilraunir hafa alltaf einhverja óvissu í sér og því er hægt ad segja að eðlisfræðilögmál séu nálganir á því sem mælt er vegna þess að líkanið, sem er byggt út frá tilraununum, lýsir mæliniðurstöðum innan einhverja skekkjumarka.
Fræg eðlisfræðilögmál eru t.d. lögmál Newtons og jöfnur Maxwells.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.