From Wikipedia, the free encyclopedia
Erich Maria Remarque, fæddur Erich Paul Remark, (22. júní 1898 – 25. september 1970) var þýskur rithöfundur, sem er einna þekktastur fyrir skáldsögu sína Tíðindalaust á Vesturvígstöðvunum (þýska: Im Westen nichts Neues), sem fjallar um lífið í fyrri heimsstyrjöld. Remarque gegndi sjálfur herþjónustu á Vesturvígstöðvunum í heimsstyrjöldinni fyrri. Bókin var bönnuð í Þýskalandi á tímum Þriðja ríkisins. Hún kom út í íslenskri þýðingu Björns Franzsonar árið 1930.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.