Ella konungur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ella konungur

Ella (d. 21. mars 867) var konungur Norðymbralands. Hans er getið í fornaldarsögum vegna deilna sinna við Ragnar loðbrók og syni hans. Ella á að hafa drepið Ragnar með því að varpa honum í ormagryfju. Synir Ragnars hefndu sín og drápu Ella með því að rista á hann blóðörn. Í enskum annálum er Ella sagður hafa dáið í bardaga við víkinga.

Thumb
Dauði Ragnars loðbrókar

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.