Eleni Foureira (gríska: Ελένη Φουρέιρα; f. 7. mars 1987 sem Entela Fureraj) er grísk söngkona og dansari. Hún byrjaði ferilinn sinn sem meðlimur í gríska tónlistarhópnum Mystique, áður en hún hóf ferilinn sinn sem söngvari eftir að hópnum var leyst upp árið 2009.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Fædd ...
Eleni Foureira
Thumb
Upplýsingar
FæddEntela Fureraj
7. mars 1987 (1987-03-07) (37 ára)
UppruniFáni Grikklands Aþena, Grikkland
Ár virk2007–núverandi
ÚtgáfufyrirtækiUniversal Music Greece, Minos EMI, Panik Records, Sony Music
Vefsíðahttp://www.elenifoureira.gr
Loka

Hún tók þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fyrir Kýpur árið 2018 með laginu „Fuego“. Þar endaði hún í öðru sæti með 436 stig sem er besti árangur Kýpur í keppninni.

Breiðskífur

  • Eleni Foureira (2010)
  • Ti Poniro Mou Zitas (2012)
  • Anemos Agapis (2014)
  • Vasilissa (2017)
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.