From Wikipedia, the free encyclopedia
Eldsvoði eða stórbruni er stjórnlaus bruni sem ógnar lífi fólks, eignum og umhverfi. Stundum er slíkum eldi komið viljandi af stað (íkveikja) til að valda dauða eða skapa skelfingu eða vegna íkveikjuæðis.
Algengustu ástæður eldsvoða eru að óvarlega er farið með eld eða eldfim efni, sjálfsíkveikja í efnum, neistar vegna stöðurafmagns, eldingar og íkveikjur.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.