From Wikipedia, the free encyclopedia
Rauði listi IUCN eða Rauði listi Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna yfir tegundir í útrýmingarhættu er stærsta heildaryfirlit yfir ástand stofns lífvera. Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökin (IUCN) hafa haldið þennan lista frá árinu 1964. Á listanum eru lífverur flokkaðar í níu flokka eftir ástandi. Mat um helmings lífvera á listanum er unnið úr gögnum annarra samtaka á borð við BirdLife International, Zoological Society of London og World Conservation Monitoring Centre.
Ástand stofns |
---|
eftir hættustigi á Rauða lista IUCN |
Listinn var gagnrýndur árið 1997 vegna skorts á gagnsæi varðandi uppruna þeirra gagna sem hann byggist á. Í kjölfarið var skjölun bætt og gefinn möguleiki á ritrýni.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.