From Wikipedia, the free encyclopedia
Einræðisríki, ólíkt lýðræðisríkjum, byggja ekki á grundvallargildum líkt og umburðarlyndi, viðurkenningu grundvallarréttinda og jöfnum rétt allra fyrir lögum. Í slíkum ríkjum er tiltekin valhópur í stað kjósendahóps, sem veitir valdhafa umboð til að stjórna. Því myndast umboðskeðja milli valdhópsins og valdhafans en fólkið, almenningur, heyrir undir beint boðvald valdahafans og hefur því ekkert að gera með stjórn landsins, það veitir engum umboð en er samt undir valdsviði hans. Einræðisríki eru flokkuð eftir gerð valdhópsins. Dæmi um einræðislegt stjórnarform eru:
Listi yfir tegundir stjórnarfars
|
Valdhafar einræðisríkja eru einungis ábyrgir gagnvart valdhóp sínum svo almenningur hefur ekkert að segja um stjórn ríkisins og hefur valdhafi því vald yfir almenningi sem ekki er lögmætt af honum sjálfum.
Alræðisríki hafa einræðislegt stjórnarform en eru ekki einræðis ríka af því að:
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.