From Wikipedia, the free encyclopedia
Einherjar í norrænni goðafræði eru þeir sem hafa látið lífið í bardaga og eru leiddir Valhallar af valkyrjum. Orðið merkir „sá sem berst einn“. Í Valhöll éta einherjar göltinn Sæhrímni, sem er lífgaður við næsta dag til að þeir geti étið hann aftur. Þeir drekka mjöð og undirbúa sig undir Ragnarök.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.