Dýralæknir

From Wikipedia, the free encyclopedia

Dýralæknir

Dýralæknir er læknir með próf í dýralæknisfræði sem meðhöndlar sjúkdóma í dýrum, gefa þeim lyf og fylgist með heilsu þeirra. Í mörgum löndum er starfsemi dýralækna stjórnað með lögum. Á Íslandi sér Matvælastofnun um eftirlit á dýralæknum.

Thumb
Dýralæknir sker upp kött

Dýralæknar geta verið sérfræðingar á tilteknu sviði dýralæknisfræði, annað hvort í meðhöndlun sérstrakra hópa dýra svo sem gæludýra, búfjár, dýragarðsdýra eða hesta, eða í ákveðinni læknisfræðigrein eins og uppskurði, húðsjúkdómafræði eða lyflæknisfræði. Eins og aðrir læknar gera dýralæknar grein fyrir siðferðilegum spurningum í sambandi við velferð sjúklinganna þeirra. Deilt er um hvort fegrunaraðgerðir svo sem að fjarlægja kattaklær og að stýfa skott á hundum ræmi saman við dýralæknisfræðileg siðferðisgildi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.