Dósent er staða innan margra evrópskra háskóla. Á Íslandi er dósent háskólakennari sem hefur lægri stöðu en prófessor en hærri stöðu en lektor, og svipar þar með til hins breska titils reader eða hins bandaríska associate professor.

Orðið kemur frá hinu latneska docēre (að kenna).

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.