jarðlagastaflar á Ströndum á Vestfjörðum From Wikipedia, the free encyclopedia
Drangaskörð eru sjö misháir jarðlagastaflar yst á fjallskaga í Árneshreppi á Ströndum. Hæsti dranginn er tæpir 200 metrar. Drangaskörð ganga fram úr svonefndu Skarðafjalli milli Dranga og Drangavíkur og eru af sumum talin ein sérstæðasta og hrikalegasta náttúrusmíð á Íslandi. Roföflin hafa sorfið bergið þannig að minnir á strýtur. Af bæjarnöfnunum beggja vegna er ljóst að upphaflega hafa Drangaskörð heitið Drangar en það nafn er aldrei notað nú.
Drangaskörð | |
---|---|
Land | Ísland |
Hnit | 66°10′46″N 21°45′18″V |
breyta upplýsingum |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.