David Navara (f. 27. mars 1985) er tékkneskur stórmeistari, og fremsti skákmaður Tékklands nú um stundir. Átta sinnum hefur hann unnið tékklandsmótið (2004, 2005, 2010, 2012, 2013, 2014, 2015 og 2017). Önnur helstu afrek er að vinna evrópska hraðskákmótið (European Blitz Chess Championship) 2014. Hæst hefur hann komist í 13. sæti á heimslistanum.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Fæddur, Þekktur fyrir ...
David Navara Thumb
Fæddur
David Navara

27. mars 1985
Prag, Tékkoslóvakía
Þekktur fyrirskák
TitillStórmeistari
Loka


Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.