Maðurinn með ljáinn (stundum kallaður Dauðinn) er vofa í þjóðtrú og skáldsögum, sem sagt er að komi og sæki þann sem feigur er þegar hann deyr. Ýmsir myndlistarmenn sýna dauðann sem beinagrind í svörtum kufli og með ljá.[1] Hallgrímur Pétursson, sálmaskáld kallaði hann sláttumanninn slynga.[2]

Thumb
Dauðinn án kufls, en auðvitað með ljá
Thumb
Dauðinn eins og hann er sýndur á Tarot-spili (um 1909)

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.