Dasít er ísúr bergtegund og er sjaldgæf á Íslandi.

Thumb
Dasít

Lýsing

Dulkornótt og dökk eða gráleit á litinn. Kísilmagnið er á bilinu 52-67%. Dílar fáir en þó aðallega feldspatar. Grunnmassi er glerkenndur með smásæjum kristöllum

Steindir

Helstu steindir eru

Útbreiðsla

Dasít er mjög sjaldgæft á Íslandi en hefur fundist með öðru djúpbergi í Lýsuhóli á Snæfellsnesi. Finnst í miklu magni í rótum fellingafjalla í Skotlandi, Mið-Evrópu og Noregi.

Heimildir

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.