Clyde Drexler

From Wikipedia, the free encyclopedia

Clyde Drexler

Clyde Austin Drexler (fæddur 22. júní 1962 í New Orleans í Louisiana) er bandarískur fyrrverandi körfuknattleiksmaður í NBA-deildinni. Drexler var skotbakvörður og spilaði lengst af fyrir Portland Trail Blazers. Hann var tíu sinnum valinn í stjörnuleik NBA-deildarinnar og var valinn í hóp 50 bestu leikmanna deildarinnar frá upphafi árið 1996. Drexler vann gullverðlaun á sumarólympíuleikunum árið 1992 og NBA-meistaratitil með Houston Rockets árið 1995.

  Þetta æviágrip sem tengist körfuknattleik er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Clyde Drexler

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.