From Wikipedia, the free encyclopedia
Chiapas er syðsta fylki Mexíkó. Íbúar eru um 5,5 milljónir (2020) og er stærð fylkisins 74.415 km2.
Höfuðborg þess og stærsta borgin er Tuxtla Gutiérrez. Það á landamæri að fylkjunum Oaxaca í vestri, Veracruz í norðvestri og Tabasco í norðri. Guatemala er í við austur- og suðausturmörk Chiapas.
Rigningarsamt er í Chiapas og er hitabeltisloftslag þar og regnskógar. Hæsti punktur er Tacaná-eldfjallið eða 4.093 metrar.
Rústir Maja-veldisins eru sjáanlegar í Chiapas og eru frumbyggjar sem eru afkomendur þeirra stór hluti íbúa. Árið 1994 gerði hópur frumbyggja, Zapatistar, uppreisn í Chiapas og ráða þeir stóru svæði innan þess.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.