From Wikipedia, the free encyclopedia
Club Atlético Independiente, almennt þekkt sem Independiente, er argentínskt knattspyrnufélag með aðsetur í Avellaneda einni af útborgum Buenos Aires. Það er talið eitt af fimm „stóru“ fótboltaliðunum í Argentínu þrátt fyrir að hafa síðast orðið Argentínumeistari árið 2002. Independiente er kunnast fyrir afrek sín utan heimalandsins þar sem það hefur m.a. unnið Copa Libertadores oftast allra, sjö sinnum - þar af fjórum sinnum í röð frá 1972 til 1975. Árin 1973 og 1984 varð liðið heimsmeistari félagsliða eftir sigra á Evrópumeisturunum.
(16) 1922 (AAm), 1926 (AAm), 1938, 1939, 1948, 1960, 1963, 1967 Nacional, 1970 Metropolitano, 1971 Metropolitano, 1977 Nacional, 1978 Nacional, 1983 Metropolitano, 1988–89, 1994 Clausura, 2002 Apertura
(7) 1964, 1965, 1972, 1973, 1974, 1975, 1984
(2) 1973, 1984
(2) 2010, 2017
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.