Bæheimsskógur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Bæheimsskógur (tékkneska: Šumava; þýska: Böhmerwald) er lágur fjallgarður í Mið-Evrópu. Fjöllin liggja frá Plzen-héraði, um Suður-Bæheim í Tékklandi að Austurríki og Bæjaralandi í Þýskalandi. Fjallgarðurinn einkennist af 800-1400 metra háum fjöllum sem eru þéttvaxin skógi. Hæsti tindurinn er Großer Arber eða Velký Javor („stóri hlynur“), 1.455,5 metrar á hæð.
Bæheimsskógur | |
---|---|
Fjallgarður | Bohemian Massif |
Land | Austurríki, Tékkland, Þýskaland |
Hnit | 49°00′N 13°30′A |
breyta upplýsingum |
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.