Bruggsmiðjan er bruggverksmiðja á Árskógssandi í Eyjafirði sem hefur sérhæft sig í framleiðslu á pilsnertékkneskri fyrirmynd. Verksmiðjan var stofnuð árið 2006 að frumkvæði Agnesar Sigurðardóttur og Ólafs Þrastar Ólafssonar. Flaggskip brugghússins eru bjórarnir Kaldi (ljós pilsner) og Kaldi Dökkur (bæverskur dunkel). Bruggsmiðjan framleiddi um skeið einnig bjórinn Gullfoss fyrir fyrirtækið Brugghús Reykjavíkur.

Tengt efni

Tenglar

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.