From Wikipedia, the free encyclopedia
Brjóstagjöf er það ferli þegar ungabarn nærist á brjóstamjólk sem það sýgur sjálft úr brjóstum mjólkandi konu, oftast móður sinnar, en ekki úr pela eða öðru íláti. Á meðgöngu myndast hormón sem örva mjólkurgöng og kirtla í brjóstum konu og við fæðingu byrja brjóstin að framleiða þykkan gulan vökva, colostrum sem er fyrsta mjólkin.
Þegar móðir er með barn á brjósti deilir hún næringunni með barninu sínu. Næringin verður til úr blóðvökva móðurinnar.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.