Brim hf. (áður þekkt sem HB Grandi)[1] er íslenskt sjávarútvegsfyrirtæki með höfuðstöðvar í Reykjavík. Fyrirtækið er eitt það stærsta á sviði fiskveiða og fiskvinnslu á Íslandi. Brim rekur líka fiskvinnslu á Akranesi og Vopnafirði.

Fyrir félagið sem hét Brim hf. frá 2005-2018, sjá Útgerðarfélag Reykjavíkur. Fyrir millinafnið, sjá Brim (millinafn).
Staðreyndir strax Rekstrarform, Stofnað ...
Brim
Rekstrarform Hlutafélag
Stofnað 2004
Staðsetning Reykjavík
Starfsemi Sjávarútvegur
Loka

Sjávarútvegsfyrirtækið Grandi hf. var stofnað 8. nóvember 1985 með sameiningu Ísbjarnarins og Bæjarútgerðar Reykjavíkur (stofnuð 1934). „HB“ var bætt við nafnið þegar fyrirtækið yfirtók Harald Böðvarsson hf. á Akranesi árið 2004. Nafninu var breytt í Brim árið 2019.[1]

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.