Brún líftækni
From Wikipedia, the free encyclopedia
From Wikipedia, the free encyclopedia
Brún líftækni eða umhverfislíftækni er beiting líftæknilegra aðferða við verndun og hreinsun umhverfis. Lífhreinsun er það ferli þegar örverur (þörungar, sveppir og bakteríur) eru notaðar til þess að brjóta niður og breyta spilliefnum í efni sem eru hættuminni eða hættulaus. Í öllum tilfellum eru notuð náttúruleg efnahvörf örvera, bæði hefðbundin og óhefðbundin.[1] Lífhreinsun er notuð meðal annars þegar um mengunarslys er að ræða.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.