From Wikipedia, the free encyclopedia
Botnalönd eru þau lönd sem eru fyrir botni Miðjarðarhafs, sem er í raun austasti hluti hafsins. Í hefðbundinni merkingu í dag er átt við Palestínu, Ísrael, Jórdaníu, Sýrland og Líbanon. Þó eiga Egyptaland og Tyrkland landamæri að þessum ímyndaða botni. Botnalönd ásamt Arabíuskaga og Íran nefnast svo Mið-Austurlönd. Þetta svæði hefur í svipaðri merkingu verið nefnt Austurlönd, Palestína, Kanaansland o.fl.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.