Pípusveppir
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Pípusveppir (fræðiheiti: boletales) eru ættbálkur kólfsveppa sem einkennist af því að gróin eru geymd í svampkenndu lagi af lóðréttum pípum undir hattinum í stað fana eða rifja.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist pípusveppum.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads