From Wikipedia, the free encyclopedia
Blóðkreppusótt (einnig nefnd blóðfallssótt og blóðsótt) er algeng og alvarleg tegund niðurgangs þar sem blóð sést í saurnum. Einnig fylgjast krampar í görnunum oft að.
Sóttin orsakast af því að fólk leggur sér til matar óhrein matvæli með sýklum. Sóttin orsakast ekki af vírus heldur ýmist bakteríu (Shigellosis - Shigella bakteríur) eða örkvikindum - svonefndum amöbum - Entamoeba histolytica.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.