Blásturshljóðfæri er hljóðfæri sem að blásið er í gegnum til að mynda hljóð. Þau mynda hljóðið með titringi loftsúlu innan í þeim. Tíðni bylgjunnar sem kemur fer eftir lengd loftsúlunnar og lögun hljóðfærisins, á meðan hljómblær hljóðsins fer eftir byggingu hljóðfærisins og hvernig hljóðið er framkallað. Þessum flokki hljóðfæra er venjulega skipt niður í Tréblásturshljóðfæri og Málmblásturshljóðfæri.

Thumb
Erke

Dæmi um blásturshljóðfæri eru okkarínan og flautan.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.