From Wikipedia, the free encyclopedia
Blástjarnan (Vega) er bjartasta stjarnan í stjörnumerkinu Hörpunni. Bayer-heiti hennar er α Lyrae. Blástjarnan er tiltölulega nálæg, í aðeins 25 ljósára fjarlægð frá Sólu. Ásamst Arktúrusi og Síríusi er hún með björtustu stjörnum í nágrenni Sólarinnar. Hún er fimmta bjartasta stjarnan á næturhimninum og önnur bjartasta stjarna norðurhiminsins á eftir Arktúrusi.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.