Biskupstungur er heiti á landsvæði og byggðarlagi í uppsveitum Árnessýslu. Biskupstungur ná yfir landsvæðið eða tunguna milli Brúarár og Hvítár. Tungufljót skiptir þessari tungu í tvennt og er vestari tungan kölluð Ytri-Tunga og hin eystri Eystri-Tunga. Vatnaskil á Kili ráða svo mörkum að norðan en Biskupstungur liggja að Svínavatnshreppi hinum forna á þeim slóðum. Biskupstungurnar draga nafn sitt af biskupsstólnum í Skálholti sem er í ytri tungunni. Flestir markverðir staðir í Biskupstungum eru í ytri tungunni; í eystri tungunni er helst að nefna kirkjustaðinn Bræðratungu.

Biskupstungnahreppur náði áður yfir landsvæði þetta og sameinaðist hann inn í Bláskógabyggð árið 2002.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.