From Wikipedia, the free encyclopedia
Berfrævingar (fræðiheiti: Gymnosperm) eru fræjurtir sem mynda ber og óvarin fræ á milli hreisturkenndra blaða í könglum. Helstu fylkingar berfrævinga eru köngulpálmar, musteristré og barrtré. Flestir berfrævingar tilheyra þallarætt barrtrjáa og eru tré og runnar með síðvöxt þannig að stofninn gildnar með árunum. Viður barrtrjáa er úr einsleitum viðartrefjum en inniheldur ekki viðaræðar eins og lauftré (harðviður). Blöðin eru oftast nálarlaga og flestar tegundir eru sígrænar. Æxlunarfæri berfrævinga eru í könglum.
Berfrævingar | ||
---|---|---|
Hvítgreni Picea glauca | ||
Vísindaleg flokkun | ||
| ||
Fylkingar | ||
Pinophyta (eða Coniferophyta) - Barrtré | ||
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.