From Wikipedia, the free encyclopedia
Beagle eða bikkill er hundategund sem á uppruna sinn að rekja til Englands. Beagle hundar eru þefhundar og hafa í gegnum tíðina verið notaðir við veiðar á hérum, kanínum og refum. Einnig hefur tegundin verið notuð við fíkniefnaleit vegna afar góðs lyktarskyns. Beagle-hundar eru vinsæl gæludýr vegna stærðar sinnar, jafnlyndisskaps og þess að vera lausir við arfeng heilsuvandamál. Þrátt fyrir að Beagle tegundin hafi verið til í yfir 2000 ár, var nútíma tegundin þróuð í Bretlandi á 19. öld frá mörgum öðrum hundategundum. Meðalþyngd Beagle hunds er um 15 – 20 kg og líftími þeirra er miðaður við 13 ár.
Beagle | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Þrílitur Beagle-hundur | ||||||||||
Önnur nöfn | ||||||||||
Bikkill | ||||||||||
Tegund | ||||||||||
Leitarhundur | ||||||||||
Uppruni | ||||||||||
Bretland | ||||||||||
Ræktunarmarkmið | ||||||||||
| ||||||||||
Notkun | ||||||||||
Leitarhundur | ||||||||||
Lífaldur | ||||||||||
12-13 ár | ||||||||||
Stærð | ||||||||||
Meðalstór (33-41 cm) (8-16 kg) | ||||||||||
Tegundin hentar | ||||||||||
Veiðimönnum, fjölskyldum, leitarsveitum | ||||||||||
Aðrar tegundir | ||||||||||
Listi yfir hundategundir |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.