Barings-banki

From Wikipedia, the free encyclopedia

Barings-banki í London var elsti fjárfestingabanki Bretlands þar til hann hrundi árið 1995 eftir að einn af starfsmönnum bankans, Nick Leeson, tapaði 827 milljónum sterlingspunda með áhættufjárfestingum, aðallega framvirkum samningum. Bankinn var stofnaður árið 1762 af sir Francis Baring.

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.