Bóhol

From Wikipedia, the free encyclopedia

Bóhol

Bóhol er eyja og sýsla á Filippseyjum í héraðinu Mið-Visajaeyjum og nær yfir eyjuna Bohol og 75 minni eyjar í kring. Höfuðstaður Bohol er Tagbilaran. Bohol er 10. stærsta eyja Filippseyja, 4.821 km² að stærð. Íbúar eru um 1,4 milljón.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Kort sem sýnir Bohol.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.