Bítlavinafélagið var íslensk hljómsveit sem stofnuð var 1986 og var til 1990.[1] Meðlimir hennar voru:

  • Eyjólfur Kristjánsson (söngur)
  • Haraldur Þorsteinsson (bassi)
  • Jón Ólafsson (hljómborð)
  • Rafn Jónsson (tromma)
  • Stefán Hjörleifsson (gítar)

Útgefið efni:[2]

Smáskífa:

  • Munið nafnskírteinin (1989)

Stúdíóplötur:

  • Til sölu (1986)
  • býr til stemmningu (1987)
  • 12 íslensk bítlalög (1988)
  • Konan sem stelur Mogganum (1989)

Safnplötur:

  • Ennþá til sölu (1987)

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.