Arnes Pálsson (fæddur 1719) var útilegumaður og tugthúslimur. Hann komst fyrst undir manna hendur árið 1765. Hann er fæddur á Seltjarnarnesi og alinn upp á Kjalarnesi. Hann var útilegumaður í 9 ár en átti athvarf á bæjum. Hann fór til Vestfjarða en kom aftur og hafðist við í Akrafjalli en bændur í nágrenni fjallsins söfnuðu liði til að fanga hann. Arnes komst undan með að laumast meðal leitarmanna.

Heimildir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.