Apúlía
From Wikipedia, the free encyclopedia
From Wikipedia, the free encyclopedia
Apúlía (ítalska: Puglia) er hérað á Ítalíu. Höfuðborgin er Bari. Héraðið er staðsett í suðurhluta skaga landsins, sem liggur að Adríahafi í austri, Jónahafi í suðaustri og Otrantósundi og Taranto-flóa í suðri. Svæðið er 19.345 ferkílómetrar og íbúar þess eru um fjórar milljónir manna.
Héraðið á landamæri að ítölsku héruðunum Mólíse í norðri, Kampaníu í vestri og Basilíkata í suðvestri.
Svæðið heitir Púl eða Púlsland (og Bari heitir Bár) í íslenskum fornritum (t.d. af Nikulási Bergþórssyni).
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.