From Wikipedia, the free encyclopedia
Andatrú er trú á anda sem geta verði andar framliðins fólks, andar dýra eða annara náttúruvætta. Andatrú birtist mest innan fjölgyðistrúar sem innihalda náttúrudýrkun, svo sem Sjintóisma, Ásatrú, Hindúisma og Vúdú. Nútíma trúarbrögð byggð á náttúrutrú líkt og Wicca innihalda einnig andatrú að ákveðnu leiti. Eins er andatrú að finna víðar en í trúarbrögðum líkt og í spíritisma.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.