From Wikipedia, the free encyclopedia
Amalþeia er í grískri goðafræði geitin sem ól Seif á mjólk sinni á Ídafjalli á Krít.
Samkvæmt einni útgáfu sögunnar var Amalþeia dóttir Melissosar, Krítarkonungs, en hún gaf Seifi geitarmjólk að drekka. Seifur gaf henni seinna horn geitarinnar, sem hafði þann kraft að geta uppfyllt óskir eiganda síns, og var þekkt (á latínu) sem cornucopiae eða nægtahorn á íslensku.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.