From Wikipedia, the free encyclopedia
Alþjóðlegur staðall er staðall sem hefur verið samþykktur af alþjóðlegri staðlastofnun. Slíkir staðlar eru ætlaðir til notkunar um allan heim. Þekktasta stofnunin af þessu tagi er Alþjóðlega staðlastofnunin. Notkun alþjóðlegra staðla er ein leið til þess að minnka hindranir í alþjóðaviðskiptum og notkun nýrrar tækni.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.