From Wikipedia, the free encyclopedia
Akabaflói er stór flói í Rauðahafi á milli Sínaískaga og Arabíuskaga. Lönd sem eiga strandlengju að Akabaflóa eru Egyptaland, Ísrael, Jórdanía og Sádi-Arabía. Flóinn er 24 km breiður þar sem hann er breiðastur og 160 km langur. Við norðurenda flóans eru borgirnar Taba í Egyptalandi, Elíat í Ísrael og Akaba í Jórdaníu.
Jarðfræðilega er Akabaflói hluti af Sigdalnum mikla.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.