At-merki

From Wikipedia, the free encyclopedia

At-merki

At-merki, á-merki, hjá-merki eða vistmerki ( @ ) er greinarmerki sem áður var notað um verð í þýðingunni á, til dæmis „10 stk. @ 100 kr. = 1000 kr.“ Undanfarin ár hefur notkunin breyst og núna er merkið mest notað í netföngum (þá má það vera kallað at- eða hjá-merkið; „at“ þýðir hjá á ensku). Táknið er líka notað á vefsíðum eins og samfélagsmiðlinum X til að vísa til notandanafns einhvers. Á flestum lyklaborðum er táknið að finna á Q-lyklinum.

 Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
At-merkið

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.