From Wikipedia, the free encyclopedia
Þrakverjar eða Þrakíubúar voru indó-evrópskur mannhópur sem byggðu stóran hluta Suðaustur-Evrópu til forna. Sögulega héraðið Þrakía dregur nafn sitt af þeim. Þrakverjar héldu að mestu til á þeim svæðum Suðaustur-Evrópu sem nú þekkjast sem Búlgaría, Rúmenía og Norður-Grikkland, en einnig hafa fundist ummerki um viðveru þeirra á Anatólíuskaganum.[1]
Uppruni Þrakverja er óþekktur. Talið er að menning Geta og Dakíu hafi þróast út frá frummenningu Þrakverja. Rit Xenófanesar frá 6. öld fyrir Krist lýsa Þrakverjum sem „bláeygum og rauðhærðum“.[2]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.