From Wikipedia, the free encyclopedia
Þrílaufungur (fræðiheiti Gymnocarpium dryopteris[1] er burkni af ættinni Cystopteridaceae. Hann er algengur um mesta Norður Ameríku og Evrasíu. Hann hefur fundist í Kanada, Bandaríkjunum, Grænlandi, Kína, Japan, Kóreu, Rússlandi og mestallri Evrópu. [2][3][4][5]
Þrílaufungur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Gymnocarpium dryopteris er með smáum, fíngerðum blaðstilkum að 40 sm löngum, með tví- eða þrí- fjöðruð. Blöðin koma stök upp. Neðan á þroskuðum blöðkunum sjást kringlóttir gróblettirnir, án gróhulu. Tegundin vex í barrskógum og í skriðum.[2]
Litningatalan er 2n = 160.[6] Gymnocarpium dryopteris, er undirgróður í skógum, þó ekki með eik (Quercus).[7][8]
Á Íslandi hafa fundist tvær tegundir ryðsveppa sem sýkja þrílaufung. Þær eru Hyalopsora aspidiotus og Herpobasidium filicinum.[9]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.