Þríhyrnuburkni (fræðiheiti: Phegopteris connectilis) er tegund af burkna sem vex í tempruðum skógum norðurhvels, þó ekki í meginlandsloftslagi eins og í Kanada og Síberíu.

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Þríhyrnuburkni
Thumb
Ástand stofns
Thumb
Öruggt (TNC)
Vísindaleg flokkun
Fylking: Byrkningar (Pteridophyta)
Flokkur: Burknar (Pteridopsida)
Ættbálkur: Burknabálkur (Polypodiales)
Ætt: Þríhyrnuburknaætt (Thelypteridaceae)
Ættkvísl: Phegopteris
Tegund:
Þríhyrnuburkni

Tvínefni
Phegopteris connectilis
(Michx.) Watt
Samheiti

Dryopteris phegopteris (L.) C. Chr.
Lastrea phegopteris (L.) Bory
Phegopteris polypodioides Fée
Thelypteris phegopteris (L.) Sloss.

Loka

Ólíkt ættingja hans, Phegopteris hexagonoptera, sem vex á jörðu niðri, er þessi tegund líka áseti jafnframt því að vaxa á jörðu niðri.

Þessi tegund er yfirleitt apogamous (myndar afkvæmi án frjóvgunar, með litningatöluna margfeldi af 90 (triploid; "3n"=90).

Efnafræði

Hægt er að einangra fenólana 2,4,6-trihydroxybenzoic acid-4-O-2′,3′,4′,6′-tetraacetylglucoside, 2,4,6-trihydroxybenzoic acid-4-O-2′,3′,6′-triacetylglucoside, 2,4,6-trihydroxybenzoic acid-4-O-3′,4′,6′-triacetylglucoside, 3-O-p-coumaroylshikimic acid, 2-(trans-1,4-dihydroxy-2-cyclohexenyl)-5-hydroxy-7-methoxychromone, kaempferol og kaempferol-3-O-β-d-glucoside úr methanolic þykkni úr blöðum þríhyrnuburkna.[1]

Tilvísanir

Ytri tenglar

Viðbótar lesning

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.