Þríhyrnuburkni (fræðiheiti: Phegopteris connectilis) er tegund af burkna sem vex í tempruðum skógum norðurhvels, þó ekki í meginlandsloftslagi eins og í Kanada og Síberíu.
Þríhyrnuburkni | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Phegopteris connectilis (Michx.) Watt | ||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||
Dryopteris phegopteris (L.) C. Chr. |
Ólíkt ættingja hans, Phegopteris hexagonoptera, sem vex á jörðu niðri, er þessi tegund líka áseti jafnframt því að vaxa á jörðu niðri.
Þessi tegund er yfirleitt apogamous (myndar afkvæmi án frjóvgunar, með litningatöluna margfeldi af 90 (triploid; "3n"=90).
Efnafræði
Hægt er að einangra fenólana 2,4,6-trihydroxybenzoic acid-4-O-2′,3′,4′,6′-tetraacetylglucoside, 2,4,6-trihydroxybenzoic acid-4-O-2′,3′,6′-triacetylglucoside, 2,4,6-trihydroxybenzoic acid-4-O-3′,4′,6′-triacetylglucoside, 3-O-p-coumaroylshikimic acid, 2-(trans-1,4-dihydroxy-2-cyclohexenyl)-5-hydroxy-7-methoxychromone, kaempferol og kaempferol-3-O-β-d-glucoside úr methanolic þykkni úr blöðum þríhyrnuburkna.[1]
Tilvísanir
Ytri tenglar
Viðbótar lesning
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.